Við bjóðum upp á fjölbreytt námsefni sem hentar öllum skólastigum.
Frekari upplýsingarHugmyndir fyrir kennslu við hinar mismunandi aðstæður utandyra.
Hvað þarf að hafa með í útikennslu? Tékklisti fyrir kennara um hvað er sniðugt að hafa meðferðis fengin frá Hrafnhildi Sigurðardóttur, kennara við Sjálandsskóla og útikennslufræðingur (hrafnhildursig@sjalandsskoli.is)
Frekari upplýsingarLeiðbeiningar fyrir kennara til að skipuleggja eigin kennslustundir í útivist á Reykjanesinu.