Um Verkefnið
Verkefnið miðar að því að auka þekkingu og skilning á jarðvanginum sem við búum í ásamt því að auðvelda útikennslu á Reykjanesinu og auka vitneskju nemenda á þeirra eigin heimasvæði.