Um Verkefnið
Verkefnið miðar að því að auka þekkingu og skilning á jarðvanginum sem við búum í ásamt því að auðvelda útikennslu á Reykjanesinu og auka vitneskju nemenda á þeirra eigin heimasvæði. 

Síðan hentar öllum þeim sem kenna eða elska að læra um umhverfið sitt!

Öll verkefni eru vel þegin og hvetjum við alla til að senda okkur verkefni í gegn um "Hafðu samband" neðst á síðunni eða beint inn á garurnar@gmail.com