Hvað þarf að hafa í huga?
Þegar farið er út með nemendahópa, sama hvaða stærð og gerð hann er, þarf að huga að nokkrum liðum.
Hér færðu hugmyndir að því hvað þarf að hafa með, hverju þarf að huga að og annað sem gæti skipt máli.


Listi yfir það sem gott er að hafa í bakpokanum (fenginn frá Hrafnhildi Sigurðardóttur - sjá mynd)
Sjúkrapúði
Motta til að sitja á
Hitabrúsi
Múlti-tól
Sjónauki
Kort af bænum
Fuglakort
Blómakort
Kveikjari
Pokar
Bréf
Spritt
Vasahnífur


Aukalega má hafa t.d. bolta, blöð og blýanta, nemendalista og vasaljós


Hér að neðan má sjá staðsetningar hvers skóla fyrir sig: