Við bjóðum upp á fjölbreytt námsefni sem hentar öllum skólastigum.
Hugmyndir fyrir kennslu við hinar mismunandi aðstæður utandyra.
Nýtanleg verkfæri til að auðvelda undirbúning og framkvæmd verkefna.
Leiðbeiningar fyrir kennara til að skipuleggja eigin kennslustundir í útivist á Reykjanesinu.
Gönguferð þar sem skilningarvitin eru virkjuð til að heyra og sjá algenga fugla.
Lesa meiraNúvitundaræfing með áherslu á tengingu við umhverfið og náttúruna. Auðvelt verkefni sem er einfalt í notkun og þarfnast lítils undirbúnings.
Lesa meiraViltu senda okkur verkefni til birtingar eða hefur þú einhverjar ábendingar. Sendu okkur línu.