Útikennsla á Reykjanesi

Útikennsluefni fyrir öll skólastig í stærstu skólastofunni!

Um Verkefnið
Verkefnið miðar að því að auka þekkingu og skilning á jarðvanginum sem við búum í ásamt því að auðvelda útikennslu á Reykjanesinu og auka vitneskju nemenda á þeirra eigin heimasvæði. 
Náttúran sem kennslustofa
Kynntu þér möguleikana á Reykjanesi. Svæðið allt er fullt af náttúruundrum sem möguleiki er að nýta á einn eða annan hátt.
Allt frá því að vera í nærumhverfi skólastofnanna yfir í lengri ferðalög um allt Reykjanesið.

Námsefni fyrir öll skólastig

Við bjóðum upp á fjölbreytt námsefni sem hentar öllum skólastigum.

Fjölbreyttar útivistarhugmyndir

Hugmyndir fyrir kennslu við hinar mismunandi aðstæður utandyra.

Leiðbeining fyrir kennara

Nýtanleg verkfæri til að auðvelda undirbúning og framkvæmd verkefna.

Útikennsluleiðbeiningar

Leiðbeiningar fyrir kennara til að skipuleggja eigin kennslustundir í útivist á Reykjanesinu.

  •  30/07/2025 06:23 PM

Gönguferð þar sem skilningarvitin eru virkjuð til að heyra og sjá algenga fugla.

Lesa meira
  •  30/07/2025 06:23 PM

Núvitundaræfing með áherslu á tengingu við umhverfið og náttúruna. Auðvelt verkefni sem er einfalt í notkun og þarfnast lítils undirbúnings.

Lesa meira
  • Skogarbraut 945, 262 Keflavík, Reykjanesbær, Iceland

Viltu senda okkur verkefni til birtingar eða hefur þú einhverjar ábendingar. Sendu okkur línu.