Brynja Stefánsdóttir
30 Jul

Höfundur:

Höfundur er Brynja Stefánsdóttir, náttúrufræðikennari og verkefnastjóri Gárur á Reykjanesi.


Markmið

Að nemendur kynnist sögu Garðs og mikilvægum sögustöðum.


Aldurshópar

Verkefnið hentar nemendum í 9. og 10. bekk grunnskóla


Tímalengd

Allt frá 3 kennslustundum upp í 5 dreift yfir lengra tímabil.


Staðsetning

Garður og svæði í kring.


Undirbúningur kennara

Kynna sér sögu Garðs og helstu sögustaði.

Setja upp grunnkynningu af svæðinu sem kveikju.


Verkefnið

Nemendur fara í gönguferð um Garð og skoða sögustaði. 

Þegar staður hefur verið valinn eru myndir teknar af honum, hann skrásettur og GPS hnit af staðnum fundin.

Þeir safna upplýsingum um staðina sem þeir velja og ræða um sögu þeirra.


Verkefnið

Hægt er að sækja ýtarlegri leiðbeiningar hér


Hæfniviðmið

Hér eru dæmi af hæfniviðmiðum sem möguleiki væri að tengja við verkefni. 

Náttúruvísindi


Við lok 4. bekkjar










Sjónlistir


Við lok 4. bekkjar
Vinnuferli

Lykilhæfni


Við lok 4. bekkjar
Náttúruauðlindir og sjálfbær nýting


Athugasemdir
* Netfangið verður ekki birt á vefsíðunni.