Brynja Stefánsdóttir
30 Jul

Höfundur:

Höfundur er Brynja Stefánsdóttir, náttúrufræðikennari og verkefnastjóri Gárur á Reykjanesi.


Markmið

Að nemendur læri að þekkja helstu staði umhverfis skólann og í nánasta umhverfi og geti lesið einfalt kort.


Aldurshópar

Verkefnið hentar nemendum í 1. og 2. bekk grunnskóla


Tímalengd

Verkefnið tekur að meðaltali um 80 mínútur


Staðsetning

Skólalóð og nánasta umhverfi.


Undirbúningur kennara

Undirbúa einfalt kort af skólalóðinni.


Verkefnið

Fyrst er farið í göngutúr um skólalóðina þar sem nemendur skoða og ræða um helstu staði. 

Síðan vinna nemendur saman að því að teikna kort af lóðinni og merkja inn staðina.

Nemendur vinna saman í hópum sem henta hverju sinni við að setja inn eins nákvæmlega og möguleiki er þá hluti og kennileiti sem finna má í kring um þau.


Verkefnið

Hægt er að sækja ýtarlegri leiðbeiningar hér


Hæfniviðmið

Hér eru dæmi af hæfniviðmiðum sem möguleiki væri að tengja við verkefni. 

Náttúruvísindi


Við lok 4. bekkjar










Sjónlistir


Við lok 4. bekkjar
Vinnuferli

Lykilhæfni


Við lok 4. bekkjar
Náttúruauðlindir og sjálfbær nýting


Athugasemdir
* Netfangið verður ekki birt á vefsíðunni.